Mikill vill meira

Magnað helvíti, smábátasjómenn fá línuívilnun í gjöf fyrir nokkrum árum, 10% í viðbót af kvóta, og enn fá þeir viðbót.

Kvótakerfið ósanngjarnt? Tja, ekki virðist núverandi stjórn vita hvar sanngirnin liggur. 


mbl.is Lengi barist fyrir frelsi til að veiða á handfæri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

frjálsu strandveiðarnar eru mjög góðar fréttir, fyrir þá sem hafa selt allan kvótann sinn en fengu að halda eftir bátnum. fyrir alla aðra skiptir þetta ekki máli því samkvæmt lögunum meiga eingöngu þeir sem ekki stunda atvinnuveiðar og hafa skráðan kvóta á bátunum (leigðan eða eiga kvóta) nýta sér þetta.

ofan í lag þá eru reglurnar nýtanlegar fyrir aðeins örfáa staði á landinu. 12 tíma hámarks róður? það eru bara örfáir staðir á landinu þar sem 12 tíma róður getur skilað einhverju öðru en tveimur fiskum í kvöldmatinn. 

Fannar frá Rifi, 29.5.2009 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband