11.3.2009 | 16:21
Börn læra það sem fyrir þeim er haft
Ég og Bríet 6 ára dóttir mín erum niðri að horfa á "Get Smart".
Bríet: "Ég er svöng."
Ég: "Farðu þá upp og náðu í eitthvað að borða."
Bríet: "Ég nenni því ekki."
Ég: "Svona, láttu ekki svona."
Bríet: "Sko, mamma fæddi mig. Og stundum er maður líkur mömmu sinni."
Ég: "Hahahahahahaaaaahahahaha. Hahaahahahahahahahahhaaaaa. Arrrhhhggahhhahahahaahahaha!"
Bríet: "Ég er svöng."
Ég: "Farðu þá upp og náðu í eitthvað að borða."
Bríet: "Ég nenni því ekki."
Ég: "Svona, láttu ekki svona."
Bríet: "Sko, mamma fæddi mig. Og stundum er maður líkur mömmu sinni."
Ég: "Hahahahahahaaaaahahahaha. Hahaahahahahahahahahhaaaaa. Arrrhhhggahhhahahahaahahaha!"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.