Er tími félagshyggjunnar liðinn?

Berlínarmúrinn féll 1990, og þar með féllu Sovétríkin. Var þá tími sósíalismans og félagshyggju liðinn?

Svarið er jafn mikið NEI og svarið við titilspurningu þessarar greinar. Vissulega upplifum við erfiða tíma núna en tími frjáls markaðar og einstaklingsfrelsis er langt frá því að vera liðinn. Það sem við erum að upplifa núna er afleiðing þess þegar ákveðið stjórnleysi fer á markað og hleypir markaðinum fram úr sér.

Frjálshyggja er ekki það sama og stjórnleysi.


mbl.is Er tími frjálshyggjunnar liðinn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Björn Sigurðsson

Sæll félagi..

 Þetta er samt mjög athyglisverð spurning. Skemmtilegt hvernig Hannes Hólmsteinn svaraði henni. Hann sagði að ný frjálshyggjan væri ekki dauð af því að hún hefði aldrei verið til. Sem er sama svar og komunistarnir svöruðu eftir fall Berlínamúrsins. Komúnistsimin dó ekki af því hann var aldrei til..

 Auðvita deyr hugmyndafræði aldrei og en hún er miss relevant. Þar sem frjálshyggja byggist að miklu leiti á traust og sérstaklega á trausti á viðskipti. Þá verður margt meira relevant næstu árinn..

Ingi Björn Sigurðsson, 21.10.2008 kl. 11:39

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þarftu virkilega meiri sannanir Sigurjón? Sérðu þetta ekki svart á hvítu?

Frjálshyggjan er steindauð vegna þess að þínir menn klúðruðu henni ... virkilega klúðruðu henni.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.10.2008 kl. 12:25

3 Smámynd: Þarfagreinir

Já, taumlaus frjálshyggja er dauð. Einnig taumlaus félagshyggja. Ég 'hygg' að í framtíðinni verði leitast við að feta bil beggja.

Þarfagreinir, 21.10.2008 kl. 12:31

4 Smámynd: Sigurjón Sveinsson

Mæli þú manna heilastur, Þarfagreinir :)

Sigurjón Sveinsson, 21.10.2008 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband