1.6.2007 | 10:30
Lífið án Múrsins
Þetta eru undarlegar fréttir. Múrinn farinn. Hann hefur verið hluti af "netinu" síðan ég hóf að nota það og hef kíkt á hann endrum og eins. Þó ég hafi nær aldrei verið sammála þeim þá þykir mér vænt um Múrinn og kíki stundum á Stefán Pálsson á blogginu hans.
Ég á eftir að sakna hans. Sem er furðulegt þar eð ég er Sjalli af frjálshyggjuvængnum.
Múrinn lagður niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Tek undir það.. maður var ekkert alltaf sammála honum en hann var alltaf beittur og skemmtilegur. Frekar hefði ég viljað sjá bitru frjálshyggjufasistana á Andríki leggja sinn vef niður ;)
Baldur Kristjánsson (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.