Magnaðar fréttir og áhugaleysi fjölmiðla

Það var fjórða frétt á Stöð 2 áðan að félög tengd Bjöggafeðgum og JÁJ styrktu Samfylkinguna um 40 millur 2006.

30 millurnar frá FL Group gerðu allt vitlaust hérna fyrir kosningar en þessi frétt er fjórða frétt. Og á eftir að deyja fljótt. Enda "blaðamenn"  á Íslandi með eindæmum vinstri sinnuð helvíti. Það er búið að vera opinberað margoft.

Já, hræsni, tvískinnungur og Samfylkingarsleikja "fréttamanna" er sorgleg. Hreint út sagt sorgleg. Það sem sjallar eru krossfestir fyrir (réttilega) er varla minnst á þegar Samfylkingin gerir sama eða verra.

En að sjálfsögðu var beðið með þessar fréttir fram yfir kosningar. Að sjálfsögðu. Munum þetta bara í næstu kosningum. Því ekki munu "blaðamenn" muna neitt, þessir aumingjar.

Fjölmiðlamenn landsins: Aumingjar!!!! og Samfósleikjur.  Rétt og rangt er afgangs, sannleikurinn er bara eitthvað til að skeina sér á í augum "blaðamanna". Flokksdrættingar, þeir skipta öllu.


mbl.is Samfylkingin aflaði 67 milljóna styrkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mikill vill meira

Magnað helvíti, smábátasjómenn fá línuívilnun í gjöf fyrir nokkrum árum, 10% í viðbót af kvóta, og enn fá þeir viðbót.

Kvótakerfið ósanngjarnt? Tja, ekki virðist núverandi stjórn vita hvar sanngirnin liggur. 


mbl.is Lengi barist fyrir frelsi til að veiða á handfæri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Erfiðar ákvarðanir, svona er þetta bara

Já, þau voru búin að segja okkur að þetta yrði erfitt. Og þetta er bara svona. Við þurfum að bíta á jaxlinn, taka slaginn í smá tíma og leggjast öll í það verkefni að koma skútunni af stað aftur.

Ekki er ég mikill stuðningsmaður þessarar ríkisstjórnar, en ég get engan veginn fengið mig til að bölva þessari hækkun. "A neccessary evil" eins og einhver sagði.


mbl.is Mjög óvinsælar aðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband