Dirfist hann að nefna Hæstarétt?

Ögmundur, maður sem ég ber/bar mikla virðingu fyrir, er farinn að verða ansi mistækur. Þegar hann fer að benda fingrum bendir hann fyrst á Hæstarétt og ekki á sig sjálfan? Né Jóhönnu? Hvernig má það vera að Hæstiréttur eigi að axla ábyrgð? Þetta er bara út í hött og staðfestir að á Íslandi þarf að bera menn út með valdi til að þeir axli ábyrgð, og það jafnvel með ákærum og látum.

Nýja Ísland? Nei, Gamla góða Ísland. 


mbl.is Allir þurfa að axla ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Þegar íslenskir stjórnmálamenn og embættismenn tala um að axla ábyrgð, þá eiga þeir við að stundum segja þeir af sér þegar þeir eru dregnir á hárinu, öksrandi og klórandi úr stólunum.

Annars mundu þeim ekki detta í hug að segja af sér.

Guðmundur Pétursson, 28.1.2011 kl. 17:39

2 Smámynd: Umrenningur

Nú hlýtur að koma fram krafa frá ögmundi og öðrum í kratavinafélaginu að sveitastjórar á t.d. Djúpavogi og Tálknafirði segi af sér því þeirra ábyrgð er mikil að mati hins nú lítilsvirta innanríkisráðherra.

Umrenningur, 28.1.2011 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband