18.8.2009 | 13:37
DV er ALDREI góð heimild fyrir fréttum...
...við skulum bara muna eftir því.
Milljarðalán til Magnúsar ekki afskrifuð
Það er alveg af og frá að lán til Magnúsar Kristinssonar, útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, hafi verið afskrifuð. Hvorki lán til hans né nokkurra félaga á hans vegum hafa verið afskrifuð. Við munum fyrst ganga að öllum þeim veðum sem liggja lánunum til grundvallar," segir Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi Skilanefndar Landsbankans.
DV er æsiblað. Byggir æsifréttir á hæpnum heimildum. Þetta hefur verið margreynt. En það er ágætt að halda mönnum í skilanefndunum við efnið við að gefa ekkert eftir við þessa kóna sem komu landinu á hausinn. Ekkert.
Gamli Landsbankinn afskrifar skuldir Magnúsar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Getur verið að frétt DV hafi ýft fjaðrir. því ef þú lest greinina vel sérðu að þetta er allt mjög loðið
Sævar Finnbogason, 18.8.2009 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.