26.6.2009 | 09:59
Gleðifréttir, ef satt reynist
Já, maður er búinn að bíða lengi eftir því að kona komist inn í Formúluna, þar sem bestu ökumenn heims keyra.
Leitaði að henni á Youtube og fyrsta video í leitinni er þetta: S.s. hún að pósa fyrir SI swimsuite.
http://www.youtube.com/watch?v=vMQ2wAVaMRA
Varð fyrir pínu vonbrigðum þarna. Staðalímyndin þarna að trufla, finnst mér. En fann svo þetta video, þar sem hún vinnur sína fyrstu keppni.
En allavega, þetta er hörkuökumaður(kona) og það verður gaman að fylgjast með henni. Og hún er heppin að Max Mosley er á útleið, annars gæti verið að hann myndi setja fyrir hana "inntökupróf". Gamli saurlífsseggur :)
Kona í formúlu-1 á næsta ári? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:10 | Facebook
Athugasemdir
Hún hefur talsvert notfært sér útlitið en hún hefur líka sannað á brautinni að hún er hörku ökumaður, vann eina keppni í fyrra og er núna í 5. sæti af 36 í mótaröðinni (Indy Racing League (IRL)) og er búin að komast á pall einu sinni.
Einar Steinsson, 27.6.2009 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.