16.10.2007 | 09:22
Ţegar fólk skýtur sig í fótinn, viljandi
Ţađ má vel vera ađ ţessar konur í Landssambandi kvenna í Frjálslynda flokknum séu ósáttar viđ Margréti. En nú vill svo til ađ Margrét er ţarna í nafni Frjálslynda flokksins og ÓHÁĐRA, hvort sem ţeim líkar ţađ eđa ekki og ţćr geta EKKERT gert í ţví annađ en ađ pirra sig. Ţá spyr mađur sig: Ef ţađ er ekkert sem ţćr geta gert, af hverju ţá ađ styggja Margréti? Eru meiri líkur á ţví ađ Margrét sinni hugarefnum Frjálslyndra ef ţćr eru ađ rakka Margréti niđur í fjölmiđlum? Ţetta er eins óţroskađ og hćgt er. Plús ţađ ađ ţćr eru ţarna ađ ćtlast til ţess ađ stjórnmálamađur sé samkvćmur sjálfum sér. Sem er sjaldgćfari viđburđur en lottóvinningarnir mínir (engir).
Og getur einhver sagt mér hvađa náttúrulögmál veldur ţví ađ ţar sem fólk kemur saman í félagi, ţá ţurfa konur alltaf ađ koma sér afsíđis og búa til sér "kvennafélag"? Hvađ varđ um ađ vera bara saman? Ţetta er hreint út sagt ótrúleg tilhneiging.
Og getur einhver sagt mér hvađa náttúrulögmál veldur ţví ađ ţar sem fólk kemur saman í félagi, ţá ţurfa konur alltaf ađ koma sér afsíđis og búa til sér "kvennafélag"? Hvađ varđ um ađ vera bara saman? Ţetta er hreint út sagt ótrúleg tilhneiging.
Vantrausti lýst á Margréti Sverrisdóttur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:33 | Facebook
Athugasemdir
Ég spái núverandi Borgarstjórn ekki langra lífdaga. Björn Ingi svíkur fólk af minnsta tilefni og Margrét er flokkamella sem skiptir um skođanir af minnsta tilefni.
Stefán (IP-tala skráđ) 16.10.2007 kl. 09:37
Fólk í Frjálslynda flokknum er einungis ađ minna á eigin skođanir Margrétar Sverrisdóttur sem voru á ţá leiđ ađ seta Gunnars Örlygssonar á Alţingi vćri ósiđleg og jafnvel ólöglegt. Núna mćtir hún sjálfri sér í dyrunum og er afar ótrúverđug fyrir vikiđ.
Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram hér í lokin ađ flestum í Frjálslynda flokknum er afar hlýtt persónulega til Margrétar og sömuleiđis föđur hennar Sverris Hermannssonar og ég vona svo sannarlega ađ ţeim vegni vel í ţví sem ţau taka sér fyrir hendur.
Sigurjón Ţórđarson, 16.10.2007 kl. 09:37
Frjálslyndir buđu fram í síđustu kosningum, aldrei óháđir. Ţađ var tekiđ upp eftir ađ Ólafur F og Marg-grét hćttu.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 16.10.2007 kl. 09:38
Sćll nafni.
Já, gott ađ minna Margréti á tvískinnunginn. En máliđ er ađ ţađ eru ótrúlega margir pólitíkusar sekir um sama tvískinnung, ţ.e. rífa sig niđur í rassgat yfir einhverju prinsippi, en brjóta sama prinsipp daginn eftir ţví "stađan hefur breyst". Borgarstjórnarflokkur okkar Sjálfstćđismanna gerđi ţetta í borginni, Samfylkingin gerđi ţetta ţegar núverandi ríkisstjórn var mynduđ, núverandi Borgarstjórnarmeirihluti hefur nú ţegar kyngt öllu varđandi samruna GGE og REI. Margrét er bara eins og hver međal pólitíkus, ţví miđur. Ágćtiskona örugglega, skelegg og skemmtileg. En stendur ekki á sínum prinsippum lengur ein einn dag, ţví miđur.
Stjórnmálamenn mćttu vera meira heilir í sínu máli og sínum gjörđum, á borđ viđ VG.
Sigurjón Sveinsson, 16.10.2007 kl. 09:55
Hér eru úrslit borgarstjórnarkosninganna 2007 og ţar stendur skýrum stöfum F - Frjálslyndir og óháđir: http://www.kosningar.is/sveitarfelog/0000/urslit/nr/2793.
Ţó ađ listabókstafurinn F hafi veriđ notađur ţá var ţetta greinilega frambođ Frjálslyndra og óháđra. Ţarna er Margét ţví einungis ađ hoppa á milli flokkabrota innan sama frambođsins. Og mér finnst ţađ frekar augljóst ađ ţegar menn bjóđa fram međ ţetta viđskeyti ţá eru menn ađ gefa skotleyfi á sér hvađ ţetta varđar. Mér finnst ţađ skýr siđferđismunur á ţessu framferđi Margrétar og svo manna eins og Gunnars Örlygssonar og Kristins H. Gunnarssonar sem ţćr Frjálslyndu konur gleyma alveg ađ nefna. Ég man ekki betur en ađ hann hafi veriđ alveg jafnvelkominn í Frjálslynda flokknum og Gunnar var í Sjálfstćđisflokknum.
Ţröstur Erlingsson (IP-tala skráđ) 16.10.2007 kl. 10:13
Hér eru úrslitin í borgarstjórnarkosningunum 2006, http://www.kosningar.is/sveitarfelog/0000/urslit/nr/2793. Kemur skýrt fram F- listi Frjálslyndra og óháđra
Dađi Einarsson, 16.10.2007 kl. 10:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.