27.9.2007 | 20:27
Ekki efnavopn, ekki Saddam heldur olía
Þessar fréttir af Bush benda bara til eins: Bush var á eftir olíu. Hann var ekki á eftir efnavopnum, það var bara afsökun. Hann var ekki á eftir því að koma Saddam frá miðað við þessa frétt. Þá er bara eitt eftir: Olía.
Mannhelvítið og hans púkar höfðu bara eitt í huga allan tímann. Olía! Hann fór í árásarstríð gegn öðru ríki vegna græðgi, einskis annars.
Mannhelvítið og hans púkar höfðu bara eitt í huga allan tímann. Olía! Hann fór í árásarstríð gegn öðru ríki vegna græðgi, einskis annars.
Bush vissi af vilja Saddams til að fara í útlegð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekkert sem maður vissi ekki fyrir, því miður ...
Samt alltaf sorglegt að sjá staðfestingar á því hvað þetta var mikill glæpur hjá þessum amlóðum, að ljúga sig út í stríð.
Þarfagreinir, 27.9.2007 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.