Lambakjöt beint frá skattgreiðendum

Merkileg orð sem formaður Landssamtaka sauðfjárbænda segir.

  • Honum finnst hræðilegt að lambið sé að tapa markaðshlutdeild gegn kjúklingi og svínakjöti.
  • Það verði að stöðva þessa hræðilegu samkeppni um hylli neytenda.
  • Hann nefnir EKKI að styrkir til sauðfjárbænda, teknir frá skattgreiðendum, eru mun hærri á Íslandi en í flestum öðrum löndum þar sem landbúnaður er styrktur af ríkinu.

 

Svo er fólk að bölva LÍÚ sem óvilgjörnum hagsmunasamtökum? 


mbl.is Eggin og fleskið beint frá banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband