8.4.2010 | 11:46
Lambakjöt beint frá skattgreiðendum
Merkileg orð sem formaður Landssamtaka sauðfjárbænda segir.
- Honum finnst hræðilegt að lambið sé að tapa markaðshlutdeild gegn kjúklingi og svínakjöti.
- Það verði að stöðva þessa hræðilegu samkeppni um hylli neytenda.
- Hann nefnir EKKI að styrkir til sauðfjárbænda, teknir frá skattgreiðendum, eru mun hærri á Íslandi en í flestum öðrum löndum þar sem landbúnaður er styrktur af ríkinu.
Svo er fólk að bölva LÍÚ sem óvilgjörnum hagsmunasamtökum?
![]() |
Eggin og fleskið beint frá banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)