Makalaus kvennremba

„Femínistafélagið krefst þess að staðinn sé vörður um þjónustu við konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi og er þar sérstaklega vísað til neyðarmóttöku vegna nauðgunar á Landspítalanum, Stígamóta og Kvennaathvarfsins. Austurrísku leiðina, sem felur í sér að ofbeldismenn séu fjarlægðir af heimilum en ekki þolendur og börn, á að færa í lög hið fyrsta,“ segir í tilkynningunni.

Já, það er sagt þarna beinum orðum að karlmenn séu þeir einu sem beiti ofbeldi á heimilinu, konur og börn og aðeins konur og börn séu þolendur (og þar af leiðandi ekki karlmenn).

Það hafa verið gerðar hundruðir rannsókna um ofbeldi og gerendur og fjölmargar þeirra sýna að konur séu ekkert minna þátttakendur í heimilisofbeldi. Ætli rannsóknasetur í kvenna- og kynjafræðum viti af þessu? Eða femínistar? Kannski þau viti, en þegi?

Þessi frétt er bara enn ein viðbótin við kvennrembuna sem skín úr máli femínista í dag. Og þetta á að heita jafnréttisbarátta!

Heimildir:

Men Suffer Domestic Violence, Too,
http://www.livescience.com/health/080519-men-abuse.html

REFERENCES EXAMINING ASSAULTS BY WOMEN ON THEIR SPOUSES OR MALE PARTNERS:
AN ANNOTATED BIBLIOGRAPHY
http://www.csulb.edu/~mfiebert/assault.htm


mbl.is Femínistar hrósa ríkisstjórninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband