23.8.2009 | 22:57
Jón Ásgeir að verða gjaldþrota?
Nú eru að berast fréttir að "kaupmáli frá 2007" milli þeirra hjóna, Jóns og Ingibjargar, hafi verið birtur nú fyrst í Lögbirtingablaðinu.
Ah, af hverju hljómar þetta eins og rugl? Ég leyfi mér að koma með kenningu. Jón er að fara á hausinn. Hann veit það, hún veit það. Og þau vilja koma henni frá því að verða gjaldþrota í leiðinni því ólíkt Jóni, þá er Ingibjörg rík. Var það alltaf.
Nú kemur fram í dagsljósið kaupmáli, sem skilur að eignir þeirra tveggja, og ég vona svo sannarlega þeirra vegna að honum hafi verið þinglýst. Og þá 2007. Því annars hljómar þetta eins og fals og reddingar á síðasta metranum.
Jón Ásgeir og Ingibjörg gera með sér kaupmála
Jón Ásgeir segist hafa gert kaupmálann rétt fyrir brúðkaupið 2007
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2009 | 12:56
Ísraelar samir við sig
Maður alveg komin með viðbjóð á þessari þjóð, Ísraelsmönnum. Ef einhver dirfist að gagnrýna þá fyrir grimmdarverkin sem þeir komast upp með gagnvart Palestínumönnum, allt í boði Bandaríkjanna, þá koma þeir með miða: Gyðingahatari. Kalla alla "Gyðingahatara" sem ekki kyngja mannfyrirlitningu Gyðinga Ísraels gagnrýnislaust. Þetta hafa t.d. Norman Finkelstein og Jimmy Carter fengið að smakka á.
Alger viðbjóður sem þeir eru, gyðingarnir sem stjórna í Ísrael. Og svo er fólk hérlendis á borð við Gunnar í Krossinum og Snorra í Bektel, sem greinilega hafa skilið allt um kristilegan kærleik og verja þetta allt saman hjá Ísraelsmönnum. Magnað.
Ekki tek ég afstöðu um sannleiks gildi fréttarinnar um líffæranám úr látnum palestínumönnum, en makalaus er frekjan og viðbjóðurinn í Ísraelsmönnum gagnvart Svíum. Kalla þá gyðingahatara, það var það fyrsta sem Ísraelsdjöflarnir gátu sagt um Svía vegna þessarar umfjöllunar. Segja arabahatararnir sjálfir.
![]() |
Aukin harka í deilu Ísraela við Svía |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)