23.10.2009 | 15:43
F-errari I-nternational A-ssistance
Það hefur skinið í gegn í gegnum tíðina hvað dómar og úrskurðir FIA falla Ferrari í vil og McLaren í óvil (ekki bara njósnamálið fræga).
Eigum við að ræða þetta eitthvað núna?
Fyrir þá sem ekki vita þá var Jean Todt stjóri Ferrari liðsins í nokkur ár, m.a. þann tíma sem Schumacher var hjá liðinu (og vann sína heimsmeistaratitla flesta).
![]() |
Todt kosinn forseti FIA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |