21.10.2008 | 11:09
Er tími félagshyggjunnar liðinn?
Berlínarmúrinn féll 1990, og þar með féllu Sovétríkin. Var þá tími sósíalismans og félagshyggju liðinn?
Svarið er jafn mikið NEI og svarið við titilspurningu þessarar greinar. Vissulega upplifum við erfiða tíma núna en tími frjáls markaðar og einstaklingsfrelsis er langt frá því að vera liðinn. Það sem við erum að upplifa núna er afleiðing þess þegar ákveðið stjórnleysi fer á markað og hleypir markaðinum fram úr sér.
Frjálshyggja er ekki það sama og stjórnleysi.
![]() |
Er tími frjálshyggjunnar liðinn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |