Lífið án Múrsins

Þetta eru undarlegar fréttir. Múrinn farinn. Hann hefur verið hluti af "netinu" síðan ég hóf að nota það og hef kíkt á hann endrum og eins. Þó ég hafi nær aldrei verið sammála þeim þá þykir mér vænt um Múrinn og kíki stundum á Stefán Pálsson á blogginu hans.

Ég á eftir að sakna hans. Sem er furðulegt þar eð ég er Sjalli af frjálshyggjuvængnum.


mbl.is Múrinn lagður niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband