15.5.2007 | 10:48
Bjóðum þá velkomna með heimavarnarliðinu
Þetta er stórkostlegt. Sea Shepard á leiðinni. Já, það er undarlegt að horfa á þessa frétt. Nú þurfa stjórnvöld bara að tækla þá eins og mótmælendur voru tæklaðir á hálendinu og leikfimisáhugamenn frá Kína voru teknir hér við heimsókn Kínaforseta.
En umfram allt, ekki gefa þeim nokkurn séns á að fara hér um landið án eftirlits.
![]() |
Skip Sea Shepherd leggur af stað áleiðis til Íslands í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |