10.12.2009 | 08:07
Af braski og öðrum viðskiptum
Mér finnst alveg magnað hvað venjuleg viðskipti athafnamanna og frumkvöðla þurfa að verða allt í einu "brask" eða eitthvað annað álíka neikvætt hlaðið hugtak um leið og DV kemst með pennann í fréttina. Er það kannski vegna þess að þarna er formaður Sjálfstæðisflokksins til umfjöllunar? Hmmmm...
DV veldur aldrei vonbrigðum því maður hefur engar væntingar til þess blaðs. Aftur á móti mætti mogginn vanda sig aðeins meira.
Kveðst ekki hafa braskað neitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Tek undir hvert orð hjá þér
Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.12.2009 kl. 08:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.