16.11.2009 | 15:26
Aha, leynivopnið komið?
Nú þverskallaðist Skipulagsstofnun um að setja línuna til Helguvíkur í sameiginlegt umhverfismat. Verður þessi endurskoðun til þess að umhverfisráðherra geti múlbundið Skipulagsstofnun, og þá líklega sveitarfélögin með, til að fara að sínum vilja í einu og öllu? Því Svandís hefur einmitt sagt í viðtölum að hún vilji að vægi sveitarfélaga í skipulagsmálum, og þá líklega iðnaðaruppbyggingu, verði minnkað og vægi ráðherra aukið.
Miðstýring að hætti VG. Þau eru svooooo rooooosalega lýðræðisleg og æði. Nema þegar það hentar ekki.
Lög um náttúruvernd endurskoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.11.2009 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.