20.10.2009 | 11:32
Þar fór eina vopn okkar gegn Bretum
Hefði dómur fallið með okkur hefðu Bretar þurft, í framhaldi af þessu máli og öðrum sem hefðu þetta sem forsendu, að borga kröfuhöfum, hluthöfum og öllum þeim er töpuðu á falli Kaupþings allt tapað fé.
Og svo segjast Hollendingar ekki treysta íslenskum dómstólum?
Við skulum ekki gleyma því að það voru Bretar sem felldu Kaupþing með því að fella Singer & Friedlander.
Kaupþing tapaði máli gegn Bretum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Bretar felldu Kaupþing" er fullkomlega rétt ályktað. Eða allavega jafnrétt sem og segja að hnífurinn drap kúnna. Það eru líka allir búnir að gleyma hver hélt á hnífnum.
Thor Svensson (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 11:52
Ég er mjög sammála þér Thor Svensson!
Solla (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.