14.5.2009 | 17:49
"Byggja upp atvinnuvegi" stóđ í stjórnarsáttmála
VG er ţarna ađ sýna sitt rétta andlit. Á móti iđnađi, á móti orkuvirkjunum (hvers konar) á móti olíuvinnslu, á móti hvalveiđum, á móti.... og listinn heldur áfram og áfram og áfram. Nei, setjum frekar skatta og skatta og skatta. Neysluskatta t.d. til ađ stýra neyslu (tíkall á kóklítran).
Hvađ sagđi í stjórnarsáttmálanum? Búa til störf? Styrkja atvinnulífiđ? Međ hverju? Lofti?
Til hamingju Ísland međ vinstri stjórnina. Sem er föst í 2007 lúxusafstöđu.
Ţađ er ágćtt ađ hugsa ekki mikiđ um pólitík ţessa dagana og gleyma sér í pólitískri fáfrćđi. Annars grípur mann bara ofsaótti, skelfing og vonleysi, ţví ekki virđist ţessi ríkisstjórn hafa nokkur úrrćđi sem bíta á kreppuna ţessa dagana. Nema ESB. Sem er ekki lausn heldur lyfleysa.
![]() |
Neitar ađ stađfesta breytingar á skipulagi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.