Léleg blaðamennska, bréfið segir miklu, miklu meira.

Ef maður les þessa frétt og les svo bréfið sjálft, rökstuðning Össurar (frumheimild þessarar fréttar) þá skín það í gegn að blaðamaðurinn hefur ekki unnið vinnuna sína. Eða tekur einungis véfengjanlega hlutann út úr fréttinni en skilur eftir öll þau fjöldamörgu MÆLANLEGU atriði sem rökstyðja í spað þessa ráðningu.

Mér þætti gaman að sjá Ragnheiði hrekja þessa rökfærslu Össurar.

Þessi sjalli hér (ég) stend með Össuri í þessu máli. Það er alveg á hreinu eftir að hafa lesið SJÁLFT SVARIÐ


mbl.is Segir Guðna hafa sterka framtíðarsýn fyrir Orkustofnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þarfagreinir

Jæja, þá virðist búið að afgreiða það. Mér finnst samt ólykt af ráðningu ferðamálastjóra; verð nú bara að segja það.

Þarfagreinir, 8.1.2008 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband