23.10.2007 | 12:10
Bríet kemur að vörmu spori
Heyrt heima í morgun
Elsa: "Bríet, ertu að fara fram"?
Bríet: "Já, en ég kem að vörmu spori".
- smá stund líður
Ég: "Bríet, ætlar þú ekki að fara aftur til mömmu"?
Bríet: "Nei, ég ætla að vera hér".
Ég: "En þú sagðir að þú ætlaðir að fara aftur til hennar að vörmu spori".
Bríet: "Ég veit, en ég veit ekki hvað það þýðir".
Við Elsa hlóum dátt en földum það vel. Síðan útskýði ég hvað það þýðir að koma aftur að vörmu spori fyrir fimm ára dóttur minni.
Elsa: "Bríet, ertu að fara fram"?
Bríet: "Já, en ég kem að vörmu spori".
- smá stund líður
Ég: "Bríet, ætlar þú ekki að fara aftur til mömmu"?
Bríet: "Nei, ég ætla að vera hér".
Ég: "En þú sagðir að þú ætlaðir að fara aftur til hennar að vörmu spori".
Bríet: "Ég veit, en ég veit ekki hvað það þýðir".
Við Elsa hlóum dátt en földum það vel. Síðan útskýði ég hvað það þýðir að koma aftur að vörmu spori fyrir fimm ára dóttur minni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.