Þegar maður klúðrar í vinnuni....

Mynd015_resize
Við forritarar Netbanka Kaupþings gerum ekki mikið af vitleysum. En það gerist að maður klúðrar í fljótfærni eða hugsunarleysi. Þá fær maður að setja upp skammarhjálminn (the helmet of shame).
Á myndinni hér til vinstri er ég með skammarhjálminn sem ég setti upp í morgun, verðskuldað. Enginn skaði varð þó því við erum svo æðislegir að við föttuðum klúðrið mitt strax, enda varð það í þróunarumhverfinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ég væri að vinna þarna líka þá fengjuð þið bein frá mér. Góður kvutti !

Fransman (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 12:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband