2.8.2007 | 13:27
Verður hún málsvari allra eða bara kvenna?
Ég bara verð að spyrja:
Verður hún málsvari allra eða bara kvenna? Hún er vissulega hokin reynslu og vel að starfinu komin, glæsilegt val þarna hjá Jóhönnu Sigurðardóttir, en vá, hvað þetta er einlitt cv. Kvenna þetta, kvenna hitt.
Það er nefnilega misskilningur að karlmenn hafi allt og þurfi ekki að sækja neitt í jafnréttisbaráttunni. Fjölskyldumál er sá málaflokkur þar sem karlmenn hafa alltaf þurft að þola skertan hlut og þá sérstaklega í forræðismálum barna. Þar að auki er sú mýta í gangi núna að hægt sé að ræða fjálglega um hvað karlmenn nauðgi mikið án þess að það skapi fordóma gegn karlmönnum, sem svo hefur áhrif á aðgengi þeirra að "kvennastörfum" eins og t.d. í leikskólum, án fordóma.
Jafnrétti snýst ekki bara um störf og laun heldur einnig um jöfn réttindi til barna sinna og starfa með börnum.
Verður hún málsvari allra eða bara kvenna? Hún er vissulega hokin reynslu og vel að starfinu komin, glæsilegt val þarna hjá Jóhönnu Sigurðardóttir, en vá, hvað þetta er einlitt cv. Kvenna þetta, kvenna hitt.
Það er nefnilega misskilningur að karlmenn hafi allt og þurfi ekki að sækja neitt í jafnréttisbaráttunni. Fjölskyldumál er sá málaflokkur þar sem karlmenn hafa alltaf þurft að þola skertan hlut og þá sérstaklega í forræðismálum barna. Þar að auki er sú mýta í gangi núna að hægt sé að ræða fjálglega um hvað karlmenn nauðgi mikið án þess að það skapi fordóma gegn karlmönnum, sem svo hefur áhrif á aðgengi þeirra að "kvennastörfum" eins og t.d. í leikskólum, án fordóma.
Jafnrétti snýst ekki bara um störf og laun heldur einnig um jöfn réttindi til barna sinna og starfa með börnum.
Kristín Ástgeirsdóttir skipuð framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nákvæmlega rétt hjá þér. Réttindi feðra til barna sinna er nær enginn og þurfa feður oft árum saman að "sleikja" upp barnmæður sínar og gera þeim allt til hæfist til þess að fá að umgangast börn sín. Hef orðið vitni að svona málum og finnst það til skammar. Hins vegar er ábyrgðin sem þeir taka mjög oft alltof lítil og þyrftu þeir að breyta því. Einnig er þetta mikið rétt með ýmis störf en er samt að breytast mikið.
Halla Rut , 3.8.2007 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.