Ferrari beitir llum brgum til a vinna, eins og vanalega

g hef fylgst me Formlunni san 1994. Og allan ennan tma hefur mr tt Ferrari lii bera illan okka, og af einni stu. a skiptir ekki mli hvernig a er gert, sigur er allt, tilgangurinn helgar meali. Fyrir utan a hefur eim leyfst a gera mislegt sem rum hefur ekki leyfst, gagnvart FIA. a er eins og eir su einhverjum sr dl.

N liggur a fyrir a ef McLaren fr refsingu mun a a llum lkindum fra Ferrari heimsmeistaratitilinn silfurfati, jafnvel nsta r lka. etta vita eir hj Ferrari og v er hringt vin Ferrari, Max Mosley, og hann beinn um a sna vinum snum ann greia a sj til ess a enn eina ferina fi Ferrari forgjf kvrunum dmara FIA.

sama tma bendir ekkert til ess a au ggn sem Mike Coughlan hafi undir hndum hafi nokkurn htt veri notu vi hnnun McLaren blsins.

g var me sm taugar til Ferrari essu ri v Raikkonen fr anga en held a r taugar su ornar visnar.

mbl.is FIA frjar njsnamlinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Auvita reyna liin a gera allt til a vinna, en ekki hva????

Ferrari er ekki a stela af keppinautunum leynilegum skjlum! Skiptir ekki mli hvort McLaren hafi nota ggnin ea ekki, eir stlu af Ferrari, og a eitt snir sktlegt eli!

Heimir (IP-tala skr) 31.7.2007 kl. 17:26

2 identicon

Er ekki einmitt frekar plingin a Mclaren er me ggn Ferrari frekar a lta annig a Ferrari s a gera eitthva rangt

Gulli (IP-tala skr) 31.7.2007 kl. 21:08

3 identicon

Heimir minn, hefuru ekki fylgst me essu mli??

Stepney sendi Coughlan ggnin. Er a a stela?

Kynntu r mli ur en fer a alhfa!

Illugi (IP-tala skr) 1.8.2007 kl. 02:24

4 Smmynd: Sigurjn Sveinsson

Heimir, vrir kannski sttur vi marki frga sem A skorai mti Keflavk um daginn? eir unnu j leikinn me eins marks mun. Me markinu sem eir stlu.

Spurning hvort a allt lii eigi a la fyrir a ef einn eirra gerist brotlegur.
a hefur komi fram a McLaren lii hefur unni me rannskn mlsins af heilindum sem og a ekkert hefur komi fram um a essi ggn hafi veri kunn rum en Coughlan, hva heldur a au hafi komi a gagni.

Svo er n skrti a veri s a kra fyrir njsnir, eins og a njsnir Formlunni komi vart. a er eins og a vera hissa lyfjanotkun Tour de France. Mika Salo sagi n bara um daginn a Ferrari hafi njsna um McLaren.

Sigurjn Sveinsson, 1.8.2007 kl. 12:02

5 identicon

Hmmmm.... j Ferrari eru skthlanir fyrir a vilja a McLaren fi refsingu fyrir a sem eir voru dmdir SEKIR um...Hvort sem a var einn maur ea 23 var lii dmt sekt og punktur. J lii a spa seii af v ef einn maur gerist brotlegur..... veit ekki betur en Ferrari hafi sopi seii af v egar Schummi keyri Villeneuv, og j a var n bara einn maur a verki. g er ekki Ferrarimaur en finnst samt soldi umra um etta, a sjlfsgu fer Ferrari me etta ml eins langt og hgt er og ekki halda augnablik a nnur li myndu ekki gera a sama!!!!! Ef Ferrari hefi veri me smu ggn um McLaren var me vri bi a krossfesta fr a- og brenna eldi og i viti a alveg sjlfir /sjlfar

Kjartan (IP-tala skr) 1.8.2007 kl. 12:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband