26.4.2007 | 15:06
Gerum Ísland að fjármálamiðstöð
Getur maður ekki sagt að það sé nú fullsannað að fjármálageirinn hafi sannað sig sem aðal gullegg þjóðarinnar? Eigum við ekki að stíga það skref að gera þetta gullegg stærra? Gera Ísland að alþjóðlegri fjármálamiðstöð?
Lof sé Drottni í Upphæðum.
Yfir þúsund störf urðu til í fjármálastarfsemi á síðasta ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hallelúja og amen!
Þarfagreinir, 26.4.2007 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.