Áreiðanleiki Fréttablaðsins í skoðannakönnunum

Margir kverúlantar fara nú af stað og fabúlera um fall Sjálfstæðisflokksins eða endurkomu Samfylkingarinnar í kjölfar þessarar könnunar Fréttablaðsins.

 Þó er einn galli á gjöf Njarðar. Sá er hversu fáir tóku afstöðu, rétt rúmlega helmingur af 800 manna úrtaki eða  54,8%.

Áður en fólk fer að fullyrða um endurkomu Samfylkingarinnar, fall Sjálfstæðisflokksins, andlát Framsóknar eða hvaðeina, ætti það að bíða staðfestingar í þjóðarpúlsi Gallup. Þeir hafa reynst lang stöðugastir og áreiðanlegastir í könnum, mun betri en Fréttablaðið. 


mbl.is Fylgi Samfylkingar eykst á ný en fylgi Framsóknarflokks í lágmarki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband