...eins og þjóðin öll

Þessi þróun á sér stað alls staðar. Ekki bara hjá BHM.

En starfsöryggið er þó meira hjá opinbera geiranum hingað til en það sem gerist í einkageiranum. En þá hlið hef ég ekki heyrt BSRB eða BHM fjalla um.


mbl.is Aukið álag en lægri laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tókst þú þessari frétt og könnun þannig að BHM væri að segjast vera einhvað öðuvísi en aðrar stéttir?

Það væri kannski gott að þær stéttir sem þú vísar í kæmu með svona niðurstöður líka.

Gréta (IP-tala skráð) 28.6.2010 kl. 09:02

2 Smámynd: Júlíus Valdimar Finnbogason

Þetta hefur alltaf verið svona á Íslandi, sama hvaða stétt á í hlut. Þegar ég bjó á Íslandi til ágúst 2005 þá vann ég 6-7 daga í viku og allt að 18 tíma á dag. Á vinnuvél og þar að leiðandi stórhættulegur samstarfsmönnum mínum. Ef ég neitaði þá gat ég bara fundið mér eitthvað annað að gera.

Fáránlegt samfélag.

Júlíus Valdimar Finnbogason, 28.6.2010 kl. 12:58

3 identicon

Þessi frétt um vælandi og kvartandi ríkisstarfsmenn er einhver dapurlegasta frétt dagsins. Eftir botnausa útþenslu ríkisbáknsins síðasta áratug þar sem þúsundir manna hafa verið settir í að vinna störf sem hurdruðir manna unnu fyrir áratug er nöturleg.

Fækkum þessum ríkisstafsmönnum niður í það sem var árið 2000. Þeir þeirra sem ekki geta lifað með það, bendum þeim á Vinnumálastofnun og störf sem þar eru í boði erlendis.

Bjóðum þessum síkvartandi og sívælandi ríkisstarfsmönnum upp á sömu valkosti stjórnvöld eru að bjóða örðum á vinnumarkaðnum.

Sniddan, klipp og skorin (IP-tala skráð) 28.6.2010 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband