Ísraelar samkvæmir sjálfum sér

Mannréttindi, meðalhóf, sanngirni, réttlæti eru hugtök sem hafa ekki verið að þvælast mikið fyrir gyðingaríki Ísraela. Þarna höfum við bara eina birtingamynd þeirrar mannfyrirlitningu sem þetta ríki stendur fyrir. Og komast upp með, í boði Bandaríkjanna.

Maður getur ekki annað en dáðst að þeim er fóru út í þessa vegferð að færa þurfandi Palestínumönnum á Gaza hjálpargögn. Sorglegt að þetta hafi þurft að enda svona.


mbl.is Ísraelsher staðfestir mannfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Ísraelar eru verstu hryðjuverkasamtökin sem starfandi eru í dag. Framferði þeirra er aðal orkugjafinn fyrir öfgasamtök núslima!

Gunnar Heiðarsson, 31.5.2010 kl. 08:15

2 identicon

Vildi bara kasta hveðju til ykkar bloggara á Islandi, en mbl.is kastaði mér út af blogginu mínu rétt áðan vegna skoðanna minna á glæpum Israelsmanna.

Hér í Noregi eru þeir ekki eins í ritskoðunum.

http://www.nettavisen.no/nyheter/article2914257.ece

Vilhjálmur Bjarnason (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 08:27

3 Smámynd: Sigurjón Sveinsson

Nú segja Ísraelsmenn að farþegarnir hafi byrjað. Eh, hvað heitir það þegar hermenn, alvopnaðir, ráðast um borð í skip? Heitir það ekki "að byrja"? Voru farþegarnir ekki bara að verja sig, í versta falli? Verjast innrás ísraelska hersins um borð í skipin?

Sigurjón Sveinsson, 31.5.2010 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband