Afskipti Alþingis af dómsmálum

Það er algerlega magnað að lesa svona hugmyndir frá þingmanni í meirihlutastjón. Veit hann Björn Valur ekki af því að það er alveg kristaltært í okkar stjórnkerfi að Alþingi og ráðherrar eiga EKKI að hafa nokkur afskipti af dómsmálum sem eru fyrir dómi í hvert sinn. Það er frægt orðið þegar Ólafur Ragnar Grímsson fékk Gvend Jaka til að tilkynna veikindi svo Ólafur kæmist á þing til að ausa úr skálum reiði sinnar um Hafskipsmálið. Ein stærstu réttarfarsmistök síðustu aldar. Endilega Björn Valur, farðu í þessi fótspor. Skiptir það engu hver málstaðurinn er, þingmaður á EKKI að skipta sér beint á nokkurn hátt að dómsmáli. 


mbl.is Vill að ákæra verði dregin til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sæll nafni.  Þessi þingmaður er ekki alveg í lagi...

Sigurjón, 13.5.2010 kl. 04:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband