4.3.2010 | 12:40
40% sjómanna og smiða konur...
... og 40% kennara, hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra karlar. Er það ekki næsta markmið í að skikka fólki í stöður eftir kyni?
Eða snýst þetta bara um snobbstöður fyrir háskólamenntaða?
Merkilegt líka hvað ekkert heldur að heyrast frá þeim jafnréttismálum er snúa að körlum, sifjamálum.
Sýnir svart á hvítu hræsnina í jafnréttisbaráttunni á þingi.
Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:46 | Facebook
Athugasemdir
ég er sammála, en svo er önnur hlið á þessu sem ég hef verið að reyna að benda á, og það er að ísland er aðili að mannréttindasáttmálum sem kveða á um að hverskyns mismunun eftir kyni eða húðlit er bönnuð, og hvað er svona lagasettning annað en brot á mannréttindum.
GunniS, 4.3.2010 kl. 14:32
Alveg sammála þér Sigurjón! Maður heyrir konur ekki biðja um kynjakvóta á sjóinn!!
Nei bara í þessi stjórnunarstörf og segja svo jafnrétti!! ef það á að vera jafnrétti þá á líka að kynja kvóti á sjóinn og líka fyrir okkur karlana í kvennastörf einsog kennarann
þá myndi nú heyrast eithvað ef konur þyrftu að víkja fyrir köllum þar.
Og að lokum varðandi jafnrétti ef ég sem karlmaður skil við konuna mína og sæki að sjálfsögðu um sameginlegt forræði yfir börnum okkar því ekki er ég að skilja við þau.
Ég hef börnin viku og hún viku en ég þarf samt að borga henni fullt meðlag HVAÐA JAFNRÉTTI er það!!! ég þarf að halda áfram að halda henni uppi þó að við séum skilin
Og það er búið að berjast fyrir því að breyta þessu í mörg ár en ekkert gengur!!
Ég vona að ég þurfi aldrey að skilja því okkar þjóðfélag er bara konu megin í skilnaðarmálum!!
Davíð Aron Guðnason (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 21:08
Afhverju ertu að borga meðlag?? ég og minn fyrrverandi erum með viku og viku og ekkert meðlag...skiptum bara kostnaði á milli okkar ! Alveg útí hött að þú sért að borga meðlag. Þú átt að fara framá að hún stofni bankareikning fyrir barnið/börnin og að hún leggi inn rúmar 21 þús á mánuði líka...og sjá hvernig sá peningur fer til barnsins/barnanna !
Lauga (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.