1.3.2010 | 23:14
Samningar lausir í haust
Á sama tíma og stjórnvöld draga lappirnar við að skapa störf, og bregða fæti fyrir þá sem eru að reyna að gera eitthvað (t.d. stóriðja), þá er sá tími að nálgast að samningar losna. Í haust. Og atvinnulífið er engan veginn tilbúið að taka enn einn skellinn í launahækkunum, í viðbót við allar skattahækkarnirnar, álögurnar og hækkun tryggingagjalda.
Þessi ríkisstjórn er að reynast jafn mikill amlóði og sú fyrri var með Geir og ISG í fararbroddi.
Þessi slagur við flugvirkja er bara forsmekkurinn af því sem koma skal. Og getuleysi og hálfvitaháttur ráðherra á borð við Svandísi Svavars mun koma í bakið á öllum, sérstaklega launþegum og atvinnulausum.
Flugvirkjar felldu samninginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.