Skilduáhorf Chris Martenson; The Crash Course

Þegar ég var í færðingarorlofið horfði ég á fyrirlestraröð sem heitir The Crash Couse eftir Chris Martenson.

Þar lýsir hann því með sterkum rökum og heimildum að töluverðar líkur séu á því sem einmitt er verið að fjalla um í þessari frétt. Og einnig um skuldakreppu og orkukreppu helstu hagkerfa.

Þegar ég hafði horft á fyrirlesturinn, nota bene sem dró saman upplýsingar sem ég hafði oft heyrt áður, á spennandi hátt sem ég hafði aldrei velt þannig séð fyrir mér, rann upp fyrir mér ljós að við Íslendingar, þrátt fyrir núverandi þrengingar, búum við öfundsverðar framtíðarmöguleika.

 

The Crash Course


mbl.is Fjármálakreppa yfirvofandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband