15.1.2010 | 12:30
Skilduáhorf Chris Martenson; The Crash Course
Þegar ég var í færðingarorlofið horfði ég á fyrirlestraröð sem heitir The Crash Couse eftir Chris Martenson.
Þar lýsir hann því með sterkum rökum og heimildum að töluverðar líkur séu á því sem einmitt er verið að fjalla um í þessari frétt. Og einnig um skuldakreppu og orkukreppu helstu hagkerfa.
Þegar ég hafði horft á fyrirlesturinn, nota bene sem dró saman upplýsingar sem ég hafði oft heyrt áður, á spennandi hátt sem ég hafði aldrei velt þannig séð fyrir mér, rann upp fyrir mér ljós að við Íslendingar, þrátt fyrir núverandi þrengingar, búum við öfundsverðar framtíðarmöguleika.
Fjármálakreppa yfirvofandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.