24.6.2011 | 10:51
Orkumiðlun getur aðstoðað við að finna besta verð
Það er til fyrirtæki sem Orkumiðlun heitir. Starfssemi þess snýst einmitt um að finna ódýrasta verðið á orku og rafmagni fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Mæli með að áhugasamir kíki á það.
![]() |
Borga of mikið fyrir rafmagn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |