28.1.2011 | 17:18
Dirfist hann að nefna Hæstarétt?
Ögmundur, maður sem ég ber/bar mikla virðingu fyrir, er farinn að verða ansi mistækur. Þegar hann fer að benda fingrum bendir hann fyrst á Hæstarétt og ekki á sig sjálfan? Né Jóhönnu? Hvernig má það vera að Hæstiréttur eigi að axla ábyrgð? Þetta er bara út í hött og staðfestir að á Íslandi þarf að bera menn út með valdi til að þeir axli ábyrgð, og það jafnvel með ákærum og látum.
Nýja Ísland? Nei, Gamla góða Ísland.
![]() |
Allir þurfa að axla ábyrgð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |