16.4.2010 | 15:21
Ekkert nýtt á ferðinni skv. Matt Taibbi
Held að fólk ætti að kynna sér rannsóknarblaðamennsku Matt Taibbi hjá Rolling Stones.
![]() |
Gengi bréfa Goldman Sachs hrynur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2010 | 13:09
Eftirsjá af Illuga
Það er gott að hann sjái það að það er nauðsynlegt að hann víki meðan hans mál eru í rannsókn. En það er samt eftirsjá af honum. Einn af skárri þingmönnum Sjálfstæðisflokksins.
Nú þurfa bara hin að fylgja. Bjarni, Þorgerður, Jóhanna og fleiri.
![]() |
Illugi fer í leyfi frá þingstörfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |