19.3.2010 | 09:24
Við erum Collateral Damage
Þessi leið er líklega farin svo að "útrásarvíkingarnir" sleppi ekki við refsingu skattmanns vegna afskrifta.
Það er því verið að skjóta hjörðina alla til að ná tarfinum í miðjunni.
Collateral damage heitir þetta á ensku. Þegar almennir borgarar falla í stríði.
Ég þakka Steingrími kærlega fyrir þessa páskagjöf til samlanda sinna.
Er það nema von að Sjálfstæðisflokkurinn sé aftur kominn með yfir 40% fylgi í könnunum.
![]() |
Afskriftir verða skattlagðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)