26.2.2010 | 15:11
Jafnaðarstefnan í hnotskurn...
...að jafna sem flesta. Niður á við. Allir jafnir niðri, lægsti samnefnarinn stýrir ferð. Það er ekki meiningin, en endar samt svoleiðis. Það má líta á kjör í socialistatilraunum á borð við Sovétríkin sem sönnun þessa.
Winston Churchill sagði. "The inherent vice of capitalism is the unequal sharing of blessings; the inherent virtue of socialism is the equal sharing of misery".
Þetta virðist því miður vera raunstefnan.
![]() |
Laun 22 forstjóra lækkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)