3.9.2009 | 18:04
Lygin ferðast hálfan heim...
...meðan sanneikurinn er enn að reima á sig skónna.
Sé þetta allt og rétt eru þessar greiðslur alls ekki óeðlilegar. En nú svo að sannleikselskandi aðilar á borð við Árna Finnsson og fleiri hafa nú fyrir löngu úthrópað þetta sem mútur eða eitthvað álíka. Og sú skilaboð hafa nú þegar ferðast um hálfan heiminn. Og að sjálfsögðu í fréttum, okkar áskæru sannleikshlöðnu fréttum.
![]() |
Segja Landsvirkjun ekki hafa greitt sveitarstjórnarmönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |