21.8.2009 | 06:58
Morðingja CIA í steininn
CIA hefur margt blóðugt á samviskunni. Útsendarar þeirrar stofnunar hafa borið ábyrgð á morðum mörg þúsunda, ef ekki hundruða þúsunda, manna.
Ef Obama er svona umhugað um réttlætið og refsingu til handar starfsmönnum leyniþjónusta er myrða, er ekk hentugast að byrja í eigin landi?
Sá yðar er syndlaus er......
![]() |
Obama gagnrýnir Skota |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |