13.5.2009 | 15:28
Gott að hafa forgangsatriðin á hreinu
Já, Ungir Vinstri Grænir vita hvað snýr upp og niður í samfélaginu í dag. Þvagfæri beigí. Þvagfæri. Ekki efnahagsmál, gjaldeyrismál, siðferði, heimilin, skuldir, atvinnuvegirnir. Nei,kyn þeirra sem eru ráðherrar. Ekki hæfni, hæfileikar, þekking þeirra né menntun. Ekki hvort möguleiki hvort þetta blessaða fólk hafi glóru um hvað þau eru að gera (svona eins og Björgvin og Geir höfðu ekki hugmynd í aðdraganda hrunsins). Nei, það sem skiptir máli eru hvort þetta fólk sé til jafns konur og karlar.
UVG. Magnað fólk.
![]() |
Ósátt við kynjaskiptingu í ríkisstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |