29.4.2009 | 10:44
Sköllóttum fjölgar á þingi - jafnréttismál
Vísir segir frá því að sköllóttum hafi fjölgað á þingi í síðustu kosningum, sem og konum. En ekki fjölgaði þó sköllóttum konum og þykir mér það miður. Nú er tækifæri fyrir fórnarlambafemínista og aðrar kvennrembur að krefjast sannarlegs jafnræðis og krefjast þess að jafnmargar konur séu sköllóttar á þingi og karlar.
Nú er lag!