Af braski og öðrum viðskiptum

Mér finnst alveg magnað hvað venjuleg viðskipti athafnamanna og frumkvöðla þurfa að verða allt í einu "brask" eða eitthvað annað álíka neikvætt hlaðið hugtak um leið og DV kemst með pennann í fréttina. Er það kannski vegna þess að þarna er formaður Sjálfstæðisflokksins til umfjöllunar? Hmmmm...

DV veldur aldrei vonbrigðum því maður hefur engar væntingar til þess blaðs. Aftur á móti mætti mogginn vanda sig aðeins meira. 


mbl.is Kveðst ekki hafa braskað neitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband