Sá yðar sem syndlaus er...

Mér finnst kostulegt að Bandaríkjamenn séu að rífa sig yfir þessari neitun Rússa og Kínverja í öryggisráðinu. Kostulegt, vegna þess að Bandaríkjamenn hafa beitt neitunarvaldi sínu 28 sinnum þegar öryggisráðið reynir að koma með ályktanir gegn Ísrael og nýðingsskap þeirra gagnvart Palestínumönnum. Ruglið í Simbabwe er bara barnabrek miðað við þau háþróuðu mannréttindabrot og þau illivirki sem Ísraelar leggja á Palestínumenn. Hvað eru Bandaríkjamenn þá að rífa kjaft?

Sá yðar sem syndlaus er...


mbl.is Rússar reiðir vegna gagnrýni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband