Sjóræningarnir eiga ekki von á góðu ef GIGN fer inn

Úff, ég vona að það komist friðsamleg lausn á þetta mál. Eitt veit ég um þetta. Ef GIGN fer í hart þá verða sjóræningjarnir ekki í góðum málum. Mér er sama hversu vel búnir þeir eru, sjóræningjarnir, þeir eiga ekki minnstu smugu, ekki roð, ekki séns, á að geta nokkuð á móti GIGN. GIGN hefur þegar sannað getu sína í gíslatökumálum, frelsuðu gísla á Marseille flugvelli út úr flugvél og úr höndum flugræningja, án mannfalls á meðal farþega. Þetta eru hörkugaurar. 


mbl.is Frakkar hvattir til að ráðast á sjóræningja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband