Drengurinn heitir Logi Sigurjónsson

Yngsti sonur okkar Elsu, nú mánaðargamall, var skýrður 24. apríl og var honum gefið nafnið Logi. Þetta var erfitt ferli, að finna gott, sterkt og fallegt nafn á drenginn en eftir miklar vangaveltur og mörgþúsund gráðu viðsnúninga og fjölda ítranna og endurskoðunnar var Logi nafnið sem okkur þótti bera af.

Við fórum síðan í sumarbústað fjölskyldunnar á Laugarvatni og áttum þar náðuga helgi í ágætis veðri.


Bloggfærslur 28. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband