15.1.2008 | 14:42
Kemur ekki á óvart, það er verið að krefja Ísraelsmenn um frið og að skila stolnu landi.
Það er alveg magnað hvað það virðist vera gersamlega ómögulegt fyrir Ísraelsmenn að sitja á strák sínum þegar verið er að koma á viðræðum og samningum um frið milli Ísraelsmanna og Palestínumanna.
Þegar Clinton boðaði Barak og Yasser Arafat til viðræðna í Bandaríkjunum, og Yasser fékk bestu boð um frið sem sést hafa, voru Ísraelsmenn uppteknir heima fyrir við að berja á Palestínumönnum á fullu. Það sama gerist núna. Þessir djö. Ísraelsmenn geta ekki leyft friðarumleitunum að vera í friði án þess að verið sé að ráðast inn og drepa Palestínumenn eða senda landnema(ótýnda þjófa) inn á landsvæði Palestínumanna og stela því undir vopnavaldi Ísraelsmanna.
Hver einasti maður sem réttlætir svona gjörðir Ísraelsmanna er maður sem veit ekki hvað réttlæti er.
![]() |
Abbas sakar Ísraela um fjöldamorð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |