13.7.2007 | 16:04
Allt konur
Hmmmm, af hverju eru það bara konur sem sækja um þetta starf? Þær eru níu.
Þetta er varla tilviljun. Því ef kyn umsækjanda væri tilviljun í hvert skipti, svona eins og þegar börn fæðast, þá væru líkurnar á kyni viðkomandi 1/2.
Nú, ef við gefum okkur það að þetta sé tilviljun þá eru líkurnar á því að allir umsækjendur séu konur 1/29 sem er 1/512. Einum of ólíklegt að þetta sé tilviljun.
Sem þýðir að starfið höfðar mun meira til kvenna.
![]() |
Níu sóttu um starf framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |