13.2.2007 | 21:46
Er verið að hóta nemendum og foreldrum?
Ífréttinni segir "Í áskoruninni segi að heiður kennara sé að veði og framtíð skólastarfs sé í verulegri hættu
". Er þetta ekki dulin hótun? Þetta er oft sagt í kennaraverkföllum og mér þykir þetta vera hrein og bein hótun gagnvart nemendum og foreldrum þeirra.
Erum við að horfa á aðdraganda enn eins kennaraverkfallsins?
![]() |
Þögul mótmælastaða kennara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |